Bjóðum upp á myrkvunar og venjuleg efni, margir litir í báðum flokkum.
Venjuleg efni hleypa inn birtu en ekki sést í gegnum það, koma þau einnig með álvörn sem varnar gegn hita.
Öll gluggatjöld hjá Z-brautum eru sérsmíðuð fyrir þig. Við framleiðslu starfar fagfólk sem notar einungis þau bestu efni sem völ er á.