Brautir

  • Bjóðum uppá breitt úrval af álbrautum ásamt hinni klassísku Z-braut.
  • Hægt að festa í loft og á vegg.
  • Rafmagnsbrautir úr áli tengdar í rofa eða fjarstýringu fáanlegar
  • Allir fylgihlutir er hægt að nálgast í búðinni.
  • Fjórar breiddir af ömmustöngum úr áli og tré fáanlegt.
  • Vinsælasta álbrautin okkar er 050 system sem er nett braut, hvít eða állituð, sem festist í loft. Hentar best fyrir þunn efni.
  • Z-brautir eru fáanlegar sem einfaldar, tvöfaldar og þrefaldar.
  • Sterkar brautir sem halda öllum gerðum tjalda uppi.
  • Góðar fyrir svefnherbergið uppá myrkvun.