fbpx

Brautir

Við bjóðum uppá mikið úrval af alls kyns brautum sem eru sérsmíðar eftir málum  fyrir þinn glugga. 

Brautirnar okkar eru fjölbreyttar, nútímalegar og hefðbundnar  með hágæða standart um endingu og traustleika.

 

Álbrautir

Eru til í svörtu, ál og hvítum lit Tilvalin braut fyrir létt gardínutjöld í stofunna, borðstofuna og svefnherbergi
Hægt að nota fyrir New Wave bylgjur og heðbundna rykkingu

Z - Brautir

Eru til einföld, tvöföld og þreföld Tilvalin braut fyrir létt sem þykkari gardínutjöld. Hentar vel í stofunna, borðstofuna og svefnherbergi Hægt að nota fyrir New Wave bylgjur og heðbundna rykkingu

Brautir

Þessi vefsíða notar vefkökur (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um vefkökur.